Segir Íslendinga hafa slegið utanlandsferðum á frest

Farþegum Play í júlí fækkaði þegar leið á mánuðinn.

„Síðan kemur þessi nýja bylgja um miðjan mánuð og Íslendingar seinkuðu mikið af brottförum seinnipart júlí enda eru skilmálarnir settir upp til að leyfa það," segir Birgir Jónsson, forstjóri Play. MYND: PLAY

Play flutti 9.899 farþega í júlí en þetta var fyrsti heili mánuðurinn í starfsemi félagsins. Sætaframboðið félagsins nam hins vegar nærri tuttugu og fimm þúsund sætum samkvæmt talningu Túrista.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.