Selja íbúðir og kaupa hótelfasteignir

Fasteignin sem hýsir Sand hótel við Laugaveg tilheyrir nú Kaldalóni. Mynd: Keahótelin

Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón sem hefur sérhæft sig í byggingu íbúðarhúsnæðis hefur nýtt sumarið í að bæta hótelfasteignum í höfuðborginni við eignasafn sitt. Á sama tíma hafa tvö íbúðaverkefni verið seld.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.