Stefna á fjórfalt stærri flugflota

Aukin umsvif kalla á fleiri starfsmenn hér á landi. Jafnvel þó umsvif í fraktflugi til landsins aukist ekki.

Mynd: AVIA SOLUTIONS GROUP

Það eru átta Boeing 737 þotur í flota fraktflugfélagsins Bláfugls í dag en þæær verða að öllu óbreyttu orðnar þrjátíu og þrjár talsins árið 2024. Félagið áformar nefnilega að leigja tuttugu og fimm Boeing 737-800 þotur en sú tegund getur flutt fjórum tonnum meira en eldri Boeing 737 fraktflugvélar ráða við.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.