Stjórnendur Play þurfa að líta upp úr WOW skjölunum

Svona kynntu stofnendur Play leiðakerfi félagsins árið 2019. Nýir eigendur flugfélagsins og stjórnendur hafa haldið tryggð við upphaflegt plan. Skjámynd úr fjárfestakynningu

Það verða sex nýlegar Airbus þotur í flugflota Play næsta sumar. Á heimasíðu flugfélagsins er þó aðeins hægt að bóka flug til tveggja áfangastaða frá og með vetrarlokum. Í báðum tilvikum staðir sem aðallega Íslendingar fljúga til, Alicante og Tenerife.

Það er því ekkert á boðstólum hjá Play fyrir ferðamenn á leið til Íslands næsta sumar. Né heldur ferðaskrifstofur sem þessa dagana eru að skipuleggja Íslandsreisur fram í tímann. Keppinautar Play eru aftur á móti með mikið úrval af Íslandsflugi allt fram til haustsins 2022.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.