Svisslendingar eyða langmestu og Bandaríkjamenn í 7.sæti

Það eru miklar sveiflur í kortanotkun eftir þjóðum þegar hún er sett í samhengi við fjölda ferðamanna frá viðkomandi landi.

Mynd: Andrik Langfield / Unsplash

Það hafa verið töluverðar sveiflur í erlendri greiðslukortaveltu hér á landi síðan ferðamannasumarið hófst. Í maí var velta á hvern og einn þannig töluvert meiri en hún hafði áður verið þegar upphæðinni var deilt niður á erlenda ferðamenn í þeim mánuði.

Meðaltalið var 388 þúsund krónur á hvern og einn sem var furðulega há tala. Sérstaklega þegar horft var til þess að útgjöld á gististöðum voru hlutfallslega minni en áður líkt og Túristi benti á.

Það er því ekki ólíklegt að það hafi að miklu leyti verið Íslendingar, búsettir í útlöndum og með erlend greiðslukort, sem voru svona eyðsluglaðir á landinu í maí.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.