Undir útboðsgengið

Gengi hlutabréfa í hinu nýja norska lágfargjaldaflugfélagi Flyr féll í vikunni. Mynd: Flyr

Norska flugfélagið Flyr birti sitt fyrsta uppgjör í síðustu viku og niðurstaðan fyrir annan ársfjórðung var tap upp á 65 milljónir norskra króna. Það jafngildir um 920 milljónum íslenskra króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.