Um fimmtung tekna fasteignafélagsins Reita má rekja til útleigu á hótelfasteignum og þar eru Icelandair hótelin stærsti leigutakinn.
En Reitir eiga fasteignina sem Hilton Nordica er í við Suðurlandsbraut, bygginguna við Reykjavíkurflugvöll þar sem Natura hótelið er til húsa og eins Hótel Öldu við Laugaveg.