Viðræður um leigusamninga og skuldir Icelandair hótelanna

Hilton Nordica hótelið hefur lengi verið í útleigu til Icelandair hótelanna. Nú standa yfir viðræður um áframhaldandi leigu. Mynd: Reitir

Um fimmtung tekna fasteignafélagsins Reita má rekja til útleigu á hótelfasteignum og þar eru Icelandair hótelin stærsti leigutakinn.

En Reitir eiga fasteignina sem Hilton Nordica er í við Suðurlandsbraut, bygginguna við Reykjavíkurflugvöll þar sem Natura hótelið er til húsa og eins Hótel Öldu við Laugaveg.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.