11 ár að vinna upp í taprekstur kórónuveirutímabilsins

MYND: ICELANDAIR

Rekstur Icelandair skilaði samtals hagnaði upp á 448 milljónir dollara á árunum 2011 til 2017. Á gengi dagsins í dag jafngildir þetta um 58 milljörðum króna. Árin 2018 og 2019 voru almennt góð í fluggeiranum en þó ekki hér á landi. Bæði Icelandair og Wow Air voru rekin með miklu tapi árið 2018 og Wow Air varð gjaldþrota í mars 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.