Að jafnaði 82 farþegar í hverri ferð

Mynd: London Stansted

Það voru 17.296 farþegar sem flugu með Play í ágúst eða nálægt tvöfalt fleiri en í júlí þegar félagið flutti 9.899 farþega. Sætanýting batnaði því í síðasta mánuði og var 46,3 prósent miðað við 41,7 prósent í júlí. Þetta sýna mánaðarlegar farþegatölur fyrir ágústmánuð sem Play birti í dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.