Ákjósanlegra að koma inn á markaðinn með fleiri en eitt hótel

Accor hótelfyrirtækið horfir helst til Reykjavíkur þegar kemur að opnun hótels á Íslandi. MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Tækifærin fyrir stærsta hótelfyrirtæki Evrópu hér á landi eru takmörkuð sem skrifast á það fyrirkomulag sem einkennir fasteignamarkaðinn. Philip Lassman, framkvæmdastjóri þróunardeildar Accor í Norður-Evrópu, útskýrir hér málið og segir frá því hvernig hótel hann sér fyrir sér að fyrirtækið myndi opna í Reykjavík ef tækifæri gefst til.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.