Aldrei meiri samkeppni í flugi til Amsterdam

amsterdam Jace Grandinetti
Það verður flogið héðan til Amsterdam þrettán sinnum í viku í vetur eins og staðan er í dag. MYND: Jace Grandinetti / Unsplash

Frá og með byrjun desember geta farþegar á leið milli Keflavíkurflugvallar og Schiphol valið á milli áætlunarferða þriggja flugfélaga. Þetta verður í fyrsta sinn sem baráttan verður svona hörð um farþegana á flugleiðinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.