Alicante kom mun betur út hjá Play en Tenerife og Barcelona

Sjöundi hver farþega Play í sumar flug með félaginu til og frá Alicante. Mynd: Cale Weaver / Unsplash

Nú er fyrsta sumarvertíð Play að baki og voru þrír af sjö áfangastöðum félagsins spænskir. Í þotunum sem flugu til og frá Alicante voru að jafnaði tvö af hverjum þremur sætum bókuð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.