Betri gangur í flugi Icelandair á sólarstrendur en til stórborga

Áður flaug Icelandair aðeins til Tenerife fyrir íslenskar ferðaskrifstofur. Flugið nú í sumar hefur þó verið hefðbundið áætlunarflug. Mynd: AENA

Þrátt fyrir bæði Wow Air og Norwegian hafi haldið úti tíðu áætlunarflugi til Tenerife á árunum fyrir Covid þá létu stjórnendur Icelandair nægja að fljúga til spænsku eyjunnar fyrir íslenskar ferðaskrifstofur. Þar á meðal Vita sem er reyndar í eigu Icelandair Group.

Nú í vor hóf Icelandair hins vegar að fljúga á eigin kostnað til Tenerife en ferðirnir til Alicante eru áfram á vegum Vita.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.