Bílaleigur fengu meira, veitingageirinn jafnmikið en hótelin misstu um 2 milljarða
Veitingastaðurinn Snaps í Reykjavík.
MYND: CHRIS LIVERANI / UNSPLASH
Fyrir heimsfaraldur voru útlendingar hálfdrættingar á við Íslendinga þegar kom að allri greiðslukortanotkun hér á landi. Vægi erlendra ferðamanna hefur verið miklu hærra þegar kemur að kaupum á gistingu, veitingum og leigu á bílum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Tekjurnar á pari við metárið þrátt fyrir mun færri erlenda ferðamenn
Hagnaður af rekstri Íslandshótelanna, stærsta hótelfyrirtækis landsins, nam 904 milljónum króna á fyrri hluta þess árs. Viðsnúningurinn er skiljanlega mikill þegar horft er til síðustu tveggja ára enda höfðu sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19 gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang … Lesa meira
Fréttir
Aflýsa um 1700 flugferðum í haust og þar af 22 til og frá Íslandi
Það er á brattan að sækja hjá SAS þessi misserin.
Fréttir
Lengja tímabilið á nýja staðnum
Áfangastaðir Icelandair í Bandaríkjunum í vetur verða alla vega einum fleiri en lagt var upp með.
Fréttir
Flugu um sextán hundruð farþegum milli Akureyrar og Tenerife
Nú eru í boði reglulegar ferðir til Tenerife frá Akureyri. Framkvæmdastjóri Niceair segist ekki ætla að keppa við fargjöld keppinautanna sem gera út frá Keflavík.
Fréttir
Íslenskir túristar fjölmennir í Berlín á ný
Það gekk lengi vel brösuglega að halda úti áætlunarflugi héðan til Berlínar allt árið um kring. Ferðirnar voru tíðar yfir sumarið en lágu niðri yfir vetrarmánuðina. Iceland Express sem var stórtækast á þessari flugleið gaf til að mynda upp á bátinn áform sín um ferðir til þýsku höfuðborgarinnar veturinn 2012 til 2013. Wow Air lét … Lesa meira
Fréttir
Íslendingar taka miklu meira út en áður í hraðbönkum
Úttektir á reiðufé úr hraðbönkum hér á landi námu nærri 3,3 milljörðum króna í júlí og þar af voru íslensk kort notuð til að taka út 2,4 milljarða kr. Þetta er hærri upphæð en sést hefur gagnagrunni Rannsóknarseturs verslunarinnar en sá nær aftur til mars árið 2017. Notkun íslensku kortanna hefur reyndar verið óvenju mikil … Lesa meira
Fréttir
Aldrei fleiri á Akureyrarflugvelli
Þrátt fyrir að farþegar einkaþotum og útsýnisflugi séu meðtaldir þá fóru töluvert færri um Reykjavíkurflugvöll í síðasta mánuði en á sama tíma á árunum fyrir heimsfaraldur. Öðru máli gegnir um stöðuna fyrir norðan.
Fréttir
Íslensku flugfélögin gera út á gosið
Myndir af eldgosi eru áberandi á erlendum heimasíðum Icelandair og Play enda kom það fram í máli forsvarsmanna félaganna að sala á flugmiðum hefði tekið kipp um leið og það fór að gjósa í Meradölum þann 3. ágúst. Hjá Play „hrúguðust bókanir“ inn. Eldsumbrotin draga því vagninn í markaðssetningu íslensku flugfélaganna út í heimi nú … Lesa meira