Breytingar á vægi stærstu hluthafanna

MYND: ICELANDAIR

Þeir fjárfestar sem tóku þátt í hlutafjárútboði Icelandair síðastliðið haust fengu í kaupbæti rétt á fleiri hlutum í flugfélaginu síðar á fyrirfram ákveðnu gengi. Nú í sumarlok var komið að fyrstu útgáfu á þessum viðbótarhlutum. Og eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan þá hafði það þónokkur áhrif á eignahlutföllin hjá tuttugu stærstu hluthöfunum. Þannig lækkaði vægi Bain Capital Credit um nærri eitt prósentustig.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.