Ekki í kortunum að bæta við borgum í Kanada

Boeing 757 þota Icelandair á flugvellinum í Vancouver. Mynd: Vancouver Airport

Fullbólusettir ferðamenn fá nú ferðast til Kanada en landamæri landsins hafa í raun verið lokuð frá því í mars í fyrra þegar kórónuveirufaraldurinn hófst. Af þeim sökum hafa ferðir Icelandair til Kanada legið niðri síðustu misseri en félagið tók þó upp þráðinn í flugi sínu til Toronto í byrjun ágúst.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.