Erlend kortavelta í verslunum Icewear meiri en fyrir heimsfaraldur

Aðalsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Icewear, segir að fyrirtækið hafi notið góðs af því undanfarið eitt og hálft ár að Íslendingar hafi ekki ferðast mikið til útlanda. Þeir hafi því verslað í meira mæli hér heima. Myndir: Aðsendar

„Það skipti algjörlega sköpum fyrir reksturinn að landið var opnað núna í vor eftir frostið allan síðasta vetur. Sala til ferðafólks var eðlilega engin í vetur en varð strax lífleg í júní og hefur verið mjög góð fram til dagsins í dag," segir Aðalsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Icewear, aðspurður um gang mála nú í sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.