Færri í hverri þotu í dag

Miðað við fjölda farþega og flugferða nú í september má gera ráð fyrir að ferðamannahópurinn verði nokkuð fjölmennari en hann var í júlí.

Delta flugfélagið er eitt þeirra erlendu flugfélaga sem hefur fækkað ferðunum til landsins nú í september.

Á fyrri helmingi þessa mánaðar fækkaði flugferðunum til og frá Keflavíkurflugvelli um nærri tíund en samdrátturinn í fjölda farþega var umtalsvert meiri.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.