Finnair og Play hækkuðu mest

Farþegarými Airbus 330 þotu í flota Finnair. MYND: FINNAIR

Stór hluti af starfsemi Finnair snýst um að fljúga farþegum til og frá Asíu en umsvifin á þeim markaði eru miklu minni núna en áður. Á sama tíma er óljóst hvenær ferðamenn fara að streyma á milli Evrópu og Kína, Japan og S-Kóreu á nýjan leik.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.