Fjöldi ferðamanna á hvern starfskraft tvöfaldaðist

MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Það voru 8.626 einstaklingar sem unnu við ferðaþjónustu árið 2009 en þeir voru nærri þrefalt fleiri árið 2018 þegar erlendir ferðamenn voru flestir hér á landi. Þá voru starfsmennirnir 22.679 samkvæmt nýrri tölfræði Hagstofunnar um vinnuafl í ferðaþjónustu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.