Það hefur dregið úr bjartsýni forstjóra bandarískra flugfélaga síðustu daga og afkomuspár verið lækkaðar í takt við neikvæða þróun í eftirspurn eftir flugmiðum. Af þeim sökum lækkaði gengi hlutabréfa í bandarísku flugfélögunum þónokkuð í vikunni og það sama gerðist í Evrópu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.