Gengi SAS var það eina sem lækkaði ekki

Mynd: SAS

Það eru sex norræn flugfélög skráð á hlutabréfamarkað og í vikunni sem senn er á enda þá var SAS það eina sem stóð í stað. Hin flugfélögin lækkuðu öll, þar á meðal Icelandair og Play eins og sjá má á grafinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.