Góður stígandi í Íslandsferðum Bandaríkjamanna

Nú í sumar hefur Delta boðið upp á daglegar ferðir til Íslands frá þremur bandarískum borgum. Mynd: Isavia

Þotur Icelandair flugu helmingi sjaldnar til Bandaríkjanna í ágúst í samanburði við sama mánuð í hittifyrra. Þrátt fyrir það var samdrátturinn í fjölda bandarískra ferðamanna á Íslandi hlutfallslega miklu minni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.