Hætta við að gera langt hlé á Íslandsfluginu

Fjöldi svissneskra ferðamanna hér á landi yfir vetrarmánuðina þrefaldaðist þegar easyJet hóf að fljúga til Keflavíkurflugvallar frá Basel og Genf. Einu flugsamgöngurnar sem eru í boði milli Íslands og Sviss í dag eru aftur á móti ferðir Icelandair til Zurich. Farþegar á þeirri flugleið munu þó hafa úr meiru að moða innan skamms.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.