Horfa aftur til nýrra tíma

MAX þotur Icelandair gera félaginu kleift að fjölga tíðni ferða þar sem sætin um borð eru færri en í gömlu þotunum. Mynd: Berlin Airports

Leiðakerfi Icelandair á næsta ári verður með allt öðru sniði en síðustu tvö sumur samkvæmt því sem lesa má út úr bókunarsíðu félagsins. Farþegar á leið héðan til Evrópu verða þar með ekki lengur að vakna um miðja nótt og ef ferðinni er heitið vestur um haf er hægt að leggja í hann eftir kvöldmat.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.