Hótelherbergin á Austurlandi betur nýtt en þegar ferðamenn voru flestir

Herbergi á Fosshótel Austfjörðum Fáskrúðsfirði. Mynd: Fosshótel

Heimamarkaðurinn vegur í dag mun þyngra hjá íslenskum hótelum en fyrir heimsfaraldur. Sú staða og ekki síður blíðviðrið fyrir norðan og austan í sumar endurspeglast gistináttatölum Hagstofunnar fyrir júlí.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.