Til marks um aukin umsvif Icelandair þá flutti félagið fleiri farþega í júlí en Finnair. Í flota finnska félagsins eru um þrefalt fleiri þotur en hjá því íslenska. Og bilið á milli þessara félaga í ágúst var sáralítið eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.