Icelandair komið nær 2019 tölunum en hin flugfélögin

Til marks um aukin umsvif Icelandair þá flutti félagið fleiri farþega í júlí en Finnair. Í flota finnska félagsins eru um þrefalt fleiri þotur en hjá því íslenska. Og bilið á milli þessara félaga í ágúst var sáralítið eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.