Flugmálayfirvöld hér á landi veita engar upplýsingar um fjölda farþega efir flugleiðum. Þess háttar gögn eru þó opinber í flestum löndum og þannig sýna nýjar tölur frá Kaupmannahöfn að 33.383 farþegar nýttu sér flugferðirnar milli Íslands og Kastrup í síðasta mánuði.