Keflavík/Reykjavík í tíunda sæti í Kaupmannahöfn

Flugvöllurinn við Kastrup í Kaupmannahöfn. MYND: CPH

Flugmálayfirvöld hér á landi veita engar upplýsingar um fjölda farþega efir flugleiðum. Þess háttar gögn eru þó opinber í flestum löndum og þannig sýna nýjar tölur frá Kaupmannahöfn að 33.383 farþegar nýttu sér flugferðirnar milli Íslands og Kastrup í síðasta mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.