Meira jafnvægi í ferðamannahópnum

Ferðamenn við Námaskarð. Mynd: Island.is

Bandaríkjamenn voru um helmingur þeirra erlendu ferðamanna sem flugu frá landinu í júní og júlí. Nú í ágúst fór hlutfall þeirra hins vegar niður í 38 prósent samkvæmt nýrri samantekt Ferðamálastofu. Vægi ferðamanna frá Evrópu jókst að sama skapi. Ekki liggja fyrir tölur um hversu margir ferðamennirnir voru í raun og veru en á vef Ferðamálastofu segir að þau gögn verði birt þegar tölur liggja fyrir hjá Isavia.

Eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan breytist vægi þjóða í hópi ferðamanna þónokkuð í ágúst frá því sem var í júní og júlí.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.