Nú á síðasta fjórðungi ársins verða tekjur Reita af útleigu til hótelfyrirtækja nálægt því jafn háar og þær voru fyrir heimsfaraldur. Þessi spá birtu stjórnenda fasteignafélagsins var á afkomufundi í síðustu viku.
Gistinætur á hótelunum höfuðborgarinnar, þar sem allar hótelbyggingar Reita eru, verða þó að öllu óbreyttu umtalsvert færri en þær voru. Að sama skapi er ósennilegt að tekjur af hótelrekstri verði á pari við það sem var fyrir heimsfaraldur nú í árslok. Hótel sem leigja hjá Reitum eiga þó að standa undir nærri fullri leigu en væntingar forsvarsfólks fasteignafélaganna Regins og Kaldalóns eru aðrar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.