Nýtingin í flugi Icelandair og Play til Berlínar batnaði í ágúst

Ný flugstöð var vígð í Berlín í lok síðasta árs og nú fara bæði farþegar Icelandair og Play þar um. Mynd: Berlin Airport

Höfuðborg Þýskalands var lengi mikilvægur áfangastaður í leiðakerfi Iceland Express en félaginu tókst þó ekki að halda úti ferðunum þangað yfir háveturinn. Það heppnaðist hins vegar hjá Wow Air sem jók umsvif sín í borginni ár frá ári. Það var hins vegar ekki fyrr en Airberlin fór á hausinn árið 2017 að Icelandair hóf flug til þýsku höfuðborgarinnar á nýjan leik eftir margra ára fjarveru.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.