Segjast ekki bera ábyrgð á leiguskuld Icelandair hótelanna

Nordica Hilton hótelið við Suðurlandsbraut. Mynd: Icelandair hótelin

Malasíska fyrirtækjasamsteypan Berjaya eignaðist Icelandair hótelin að öllu leyti í febrúar sl. þegar gengið frá kaupsamningi á eftirstandandi hlut Icelandair Group í hótelkeðjunni. Þrjú af hótelunum eru í fasteignum sem tilheyra Reitum.

Það er Nordica Hilton við Suðurlandsbraut, Natúra við Reykjavíkurflugvöll og Alda hótel við Laugaveg.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.