Seldu fleiri hótelgistingar en fyrir heimsfaraldur

Frá Hofsósi en á Norðurlandi var langminnstur samdráttur í hótelgistingum útlendinga í ágúst. Þar fjölgaði líka íslensku gestunum umtalsvert. MYND: MARKAÐSSTOFA NORÐURLANDS

Það voru 439 þúsund gistinætur á hótelum landsins í ágúst sem er samdráttur um 16 prósent frá sama tíma árið 2019. Þróunin á milli þessara tímabila var engu að síður jákvæð í þremur landshlutum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.