Sjóðir Akta með enn stærri hlut í Play

Mynd: Play

Þó veltan með hlutabréf Play sé ekki ýkja mikil í Kauphöllinni þá tók listi yfir tuttugu stærstu hluthafa flugfélagsins þónokkrum breytingum seinni hlutann í ágúst.

Þetta sýnir samanburður á hlutabréfalistanum sem birtur er á heimasíðu Play og hins vegar nýjum lista sem Túristi hefur aðgang að og nær til 31. ágúst.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.