Spá því að Íslendingar streymi út í heim en ferðamönnum fækki hratt

Mynd: Isavia

Fyrstu átta mánuði ársins fóru 336 þúsund erlendir farþegar í gegnum vopnaleitina í Leifsstöð. Þetta er sú talning sem notuð er til að meta fjölda erlendra ferðamanna hér á landi. Gera má ráð fyrir að hópurinn hafi stækkað um að minnsta kosti eitt hundrað þúsund manns nú í september. Ný spá Isavia gerir þó ráð fyrir mun hægari vexti næstu mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.