Stefna á tvöfalt fleiri ferðir til Flórída

Lake Eola í Orlando. Mynd: Ferðamálaráð Orlando

Bann við komu ferðamanna frá Evrópu til Bandaríkjanna verður afnumið nú í nóvember líkt og tilkynnt var á mánudaginn. Þessi regla hefur verið í gildið síðan í mars í fyrra en ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær í nóvember breytingin gengur í gildi. Talsmaður Hvíta hússins lét aðeins hafa eftir sér að það yrði snemma í mánuðinum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.