Eitt þekktasta hótel Reykjavíkur, Hótel Saga við Hagatorg, hefur verið lýst gjaldþrota. Rekstur þess hefur verið í greiðsluskjóli frá því stuttu eftir að heimsfaraldurinn braust út í fyrra og hótelið hefur verið lokað síðustu ellefu mánuði.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Það hafa myndast langar raðir við innritunarborðin á Schiphol flugvelli í Amsterdam síðustu vikur vegna skorts á starfsfólki. Suma daga ná raðirnar langt út á götu og það er ekki útlit fyrir að ástandið fari batnandi. Af þeim sökum hafa stjórnendur hollenska flugfélagsins KLM ákveðið að draga úr framboði á flugmiðum næstu daga. Fram yfir … Lesa meira
Fréttir
Töluvert dýrara að reka íslensku flugfélögin en Norwegian
Útgerð norska lágfargjaldafélagsins kostar minna en íslensku félaganna.
Fréttir
Engin laus sæti til Óslóar næstu vikur
Fyrir Covid-19 faraldurinn var Norwegian það flugfélag sem flaug flestum milli Íslands og Spánar. Félagið hélt líka á tímabili úti áætlunarferðum hingað frá London, Róm, Stokkhólmi og fleiri borgum en núna einskorðast umsvifin á Keflavíkurflugvelli við tvær brottfarir í viku til Óslóar. Og eftirspurnin eftir sætum í þessar fáu ferðir Norwegian hingað til lands er … Lesa meira
Fréttir
Segir bókanir á flugi til Íslands hafa náð hámarki
Bakslag í bókunum á flugi til landsins gæti skrifast á takmarkaða afkastagetu ferðaþjónustunnar.
Fréttir
Hætta við ferðir til Flórída
Icelandair verður eitt um flugið milli Íslands og Orlandó í vetur.
Fréttir
Tímamót hjá Túrista
Sístækkandi áskriftarhópur gerir Túrista kleift að efla útgáfuna til muna.
Fréttir
Töpuðu 30 þúsund krónum á hverjum farþega
Á veturna tapa flugfélög vanalega peningum og Play er þar engin undantekning.
Fréttir
Mun fleiri gistinætur en áður en miklu færri en fyrir Covid-19
Það var mikill bati í gistigeiranum í fyrra enda var árið 2020 „fordæmalaust".