10 umsvifamestu flugfélögin

Vægi erlendra flugfélaga var ögn meira í síðasta mánuði en í september 2019. MYND: ISAVIA

Það voru farnar sex sinnum fleiri ferðir frá Keflavíkurflugvelli nú í september en á sama tíma í fyrra. Að þessu sinni voru brottfarirnar að jafnaði fjörutíu og tvær á dag sem ríflega þriðjungi minna en í september 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.