Afskrifuðu alla viðskiptavild hótelanna

Nordica Hilton hótelið við Suðurlandsbraut tilheyrir Icelandairhótelunum. Mynd: Reitir

Tap malasíska fyrirtækisins Berjaya Land Berhad, eiganda Icelandairhótelanna, nam 147 milljónum ringit á síðasta reikningsári en því lauk þann 30. júní sl. Upphæðin jafngildir um fjórum og hálfum milljarði króna á gengi dagsins. Árið áður skilaði félagið hagnaði upp á 72 milljónir ringit (um 2,2 milljarða kr.).

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.