Batinn mestur á íslenskum hótelum

Samdrátturinn á hótelum hér á landi var minni en á hinum Norðurlöndunum. En þó aðeins ef horft er á gistinætur útlendinga. Mynd: Guus Baggermans / Unsplash

Gistinætur útlendinga á hótelum hér á landi voru samtals 319 þúsund talsins í ágúst sl. eða ríflega þriðjungi færri en á sama tíma árið 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.