Samdrátturinn á hótelum hér á landi var minni en á hinum Norðurlöndunum. En þó aðeins ef horft er á gistinætur útlendinga.
Mynd: Guus Baggermans / Unsplash
Gistinætur útlendinga á hótelum hér á landi voru samtals 319 þúsund talsins í ágúst sl. eða ríflega þriðjungi færri en á sama tíma árið 2019.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Heildartekjur starfsfólk í ferðaþjónustu eru víða þokkalegar, enda liggur mikil vinna að baki, bæði á kvöldin og um helgar. „Mér finnst ekki sanngjarnt að útmála starfsfólk í ferðaþjónustu sem láglaunastétt," segir Sigurlaug Gissurardóttir á gistiheimilinu Brunnhóli.
Fréttir
Gengið upp á við í fyrsta sinn í tvo mánuði
Virði Icelandair og Play hefur lækkað um milljarða á milli vikna síðustu mánuði.
Fréttir
Fjölga í framkvæmdastjórn
Sonja Arnórsdóttir sem verið hefur forstöðumaður tekjustýringar hjá Play frá árinu 2019 verður nú framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála flugflugfélagsins. Þeirri stöðu gegndi áður Georg Haraldsson sem verður framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs. Þar með fjölgar í framkvæmdastjórn Play og sitja þar sjö manns í dag en til samanburðar eru níu í framkvæmdastjórn Icelandair. Samkvæmt svari frá Play þá … Lesa meira
Fréttir
Svalt veður – en kannski bara þægilegt
Það er svalt á landinu og verður eitthvað áfram samkvæmt veðurspám. Erlendum ferðamönnum bregður ekki svo mjög, voru undir þetta búnir - og eru jafnvel sumir nokkuð sáttir að komast hingað úr hitasvækjunni á heimaslóðum. Þykir þetta bara þægilegt í einhverja daga.
Fréttir
Farþegar sem hegða sér illa
„Hátt verð á flugmiðum, langar biðraðir á flugvöllum, frestanir og niðurfellingar á flugferðum eru ekki einu streituvaldarnir sem mæta farþegum nú þegar umferðin er að komast á sama stig og fyrir heimsfaraldurinn. Truflandi og ósæmileg hegðun farþega er enn til staðar og verður meira áberandi í fullum vélunum.”
Fréttir
Treyst á að ferðafólkið gæti sín
Allir eru sem fyrr sammála um að auka þurfi öryggi í Reynisfjöru. Málefnalegir fundir og gagnlegir samráðsfundir eru haldnir. Samráðshópur á að skila tillögum til ráðherra fyrir septemberlok. Óljóst er hvenær lokið verður við uppsetningu viðvörunarkerfis í fjörunni. Þangað til er treyst á dómgreind ferðafólks.
Fréttir
Keahótelin réttum megin við núllið
Hótelkeðjan tók lán upp á nærri hálfan milljarð í fyrra en hluti upphæðarinnar er með ríkisábyrgð. Landsbankinn er stærsti hluthafinn.
Fréttir
Fyrsta íslenska „Varðan“
Þingvellir fengu í gær viðurkenninguna „Varða“ og þar með er umsjónarfólk þjóðgarðsins skuldbundið til að vera til fyrirmyndar við stjórnun og umsjón svæðisins og horfa til sjálfbærni á öllum sviðum. Þetta kemur fram í frétt á vef Stjórnarráðsins. Þar segir jafnframt að „Vörður“ séu merkisstaðir á Íslandi sem teljast einstakir á lands- og/eða heimsvísu. Og … Lesa meira