Byrjuðu viðræður við umboðin fyrr en áður

Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri Hertz.

Þrátt fyrir fækkun ferðamanna þá hækkuðu kortatekjur bílaleiganna í ágúst um rúmlega hálfan milljarð króna. Það eru því vísbendingar um að hærra hlutfall ferðamanna hafi kosið að ferðast í bílaleigubíl um landið en áður. Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri Hertz, á hins vegar von á því að rútur verði valkostur fyrir fleiri næsta sumar.

Hér svarar Sigfús nokkrum spurningum Túrista um horfurnar fyrir veturinn og næsta sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.