Delta dregur úr Íslandsflugi næsta sumar

Í sumar hafa þotur Delta flogið hingað daglega frá þremur bandarískum borgum. Svo mikil verða umsvifin ekki næsta sumar. Síðasta áætlunarferð Delta til Íslands í ár verður farin í lok þessa mánaðar.

Bandarísk flugfélög hafa verið óvenju umsvifamikil á Keflavíkurflugvelli síðustu mánuði enda var Ísland eitt fárra Evrópurlanda sem bólusettir Bandaríkjamenn fengu að heimsækja nú í sumarbyrjun. Strax í maí voru þotur Delta farnar að fljúga hingað daglega frá Boston, Minneapolis og New York.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.