Bandarísk flugfélög hafa verið óvenju umsvifamikil á Keflavíkurflugvelli síðustu mánuði enda var Ísland eitt fárra Evrópurlanda sem bólusettir Bandaríkjamenn fengu að heimsækja nú í sumarbyrjun. Strax í maí voru þotur Delta farnar að fljúga hingað daglega frá Boston, Minneapolis og New York.