Erlendu flugfélögin fækka sætunum til Íslands um tugi þúsunda næstu vikur

Þotur erlendra flugfélaga munu ekki fljúga eins títt til Íslands næstu vikur og þær hafa gert að undanförnu. MYND: ISAVIA

Þegar sumarvertíðinni lýkur þá dregur úr flugi erlendra flugfélaga til Íslands. Þessi árstíðarsveifla verður þó ennþá meiri að þessu sinni miðað við þær áætlanir sem núna eru uppi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.