Færri sæti til Berlínar og þá batnaði nýtingin

Það voru þrettán prósetn færri sem flugu milli Íslands og Berlínar í september í samanburði við mánuðinn á undan. MYND: VisitBerlin / Dagmar Schwelle

Icelandair og Play fljúga bæði til Berlínar og munu eiga í samkeppni á þessari flugleið í allan vetur. Ekkert þýskt flugfélag gerir sig líklegt til að blanda sér í slaginn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.