Farþegatekjurnar um milljarður króna

Í kynningu á hlutafjárútboði Play í sumar var gert ráð fyrir tæplega 2 milljarða tapi í ár. Nú stefnir í að tekjurnar á þessu ári verði þónokkuð lægri en lagt var upp með.

Það voru 15.223 farþegar sem nýttu sér ferðir Play í september. Það er rétt um tvö þúsund færri farþegar en í ágúst. Sætanýtingin var engu að síður betri að þessu sinni eða 52 prósent enda dróst framboðið saman í síðasta mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.