Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Birgir Jónsson, forstjóri PLAY.
MYND: PLAY
Íslenskir fjárfestar og lífeyrissjóðir hafa lagt tugi milljarða króna í rekstur Icelandair og Play síðastliðið ár. Upplýsingagjöf félaganna tveggja er þó ekki til fyrirmyndar eins og þessi nýjustu dæmi eru vísbending um.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Bandarísk stjórnvöld hugleiða að banna gaseldavélar en þær má finna á um þriðjungi heimila í landinu. Ástæðan er sú að að sýnt hefur verið fram á tengsl aukinnar tíðni asma og annarra öndunarfærasjúkdóma við loftmengun frá gaseldavélum innanhúss.
Fréttir
Áfram eykst hlutur Íslandssjóða í Play
„Fjárfesting okkar í Play er hugsuð til lengri tíma. Trú okkar á viðskiptalíkani félagsins hefur vaxið frekar en hitt og horfum við mjög björtum augum til framtíðar Play," sagði Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, við Túrista nú í byrun árs. Þar fór hann yfir þátttöku Íslandssjóða í 2,3 milljarða króna hlutafjárútboði Play í nóvember síðastliðnum … Lesa meira
Innblástur
Eyjaflandur í suðurhluta Tælands
„Við erum að nálgast lok ferðar og markmiðið er að njóta til hins ítrasta. Það er ekki erfitt." Halla Gunnarsdóttir skrifar ferðabréf frá Tælandi, nýtur stórbrotinnar náttúrunnar en veltir um leið fyrir sér tímanum sem líður svo hratt og hvernig við ferðumst og horfum á heiminn á ólíkum æviskeiðum.
Fréttir
Róðurinn hertur gegn grænþvotti
Unnið er að því að herða löggjöf á Evrópska efnahagssvæðinu gegn grænþvotti. Styrkja á stöðu neytenda í baráttunni fyrir því að minnka kolefnisfótspor og stuðla að sjálfbærni. Mikilvægur þáttur í því er að koma í veg fyrir villandi og rangar staðhæfingar í máli og myndum um umhverfislegt ágæti vöru og þjónustu.
Fréttir
Samkeppnishæfni rædd við fulltrúa OECD
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti höfuðstöðvar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París og ræddi þar m.a. stöðu og horfur í alþjóðlegri ferðaþjónustu og samkeppnishæfni greinarinnar.
Fréttir
51 milljarður í kaup á þotueldsneyti
Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Tapið ekki minna í 5 ár
Afkoma Icelandair var miklu betri í fyrra en árin á undan. Stjórnendur félagsins met tapið, vegna ófærðar á Reykjanesbrautinni fyrir jól, á einn milljarð króna.
Fréttir
Fagfjárfestarnir létu sig hverfa eftir hlutafjárútboðin
Norska lágfargjaldaflugfélagið Flyr heyrir nú sögunni til en fyrsta ferð var farin í lok júní 2021 og sú síðasta nú í byrjun þessarar viku. Nítján mánaða ferðalagi Flyr er því lokið en fjárfestar lögðu samtals 1,4 milljarða norskra króna í flugfélagið í fjórum hlutafjárútboðum. Upphæðin jafngildir um 20 milljörðum íslenskra króna en hún dugði þó … Lesa meira