Fjölga ferðum til New York um leið og „einstefnan“ verður aflögð

newyork timessquare Ferdinand Stöhr
Icelandair mun fljúga þrisvar á dag til New York fyrst eftir að landamæri Bandaríkjanna opna á nýjan leik. Mynd: Ferdinand Stöhr / Unsplash

Allt frá því í vor hafa bólusettir Bandaríkjamenn verið velkomnir til Evrópu. Á sama tíma hafa bandarísk landamæri verið lokuð fyrir Evrópubúum. Þessu ástandi hefur forstjóri Delta flugfélagsins líkt við einstefnu en þann 8. nóvember verður umferðin í báðar áttir. Og þess sjást merki í flugáætlun Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.