Flugfélögin taka ennþá stærri sneið af kökunni

Langflestir sem fljúga héðan til Tenerife fá far með annað hvort Icelandair eða Play.

Þrír af hverjum fjórum farþegum sem áttu leið héðan til Tenerife í júlí flugu þangað með annað hvort Icelandair eða Play. Í þeim mánuði flugu 6.815 farþegar milli Keflavíkurflugallar og flugvallarins á suðurhluta Tenerife samkvæmt tölum frá spænskum flugmálayfirvöldum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.