Þrír af hverjum fjórum farþegum sem áttu leið héðan til Tenerife í júlí flugu þangað með annað hvort Icelandair eða Play. Í þeim mánuði flugu 6.815 farþegar milli Keflavíkurflugallar og flugvallarins á suðurhluta Tenerife samkvæmt tölum frá spænskum flugmálayfirvöldum.