Til að meta áhrif heimsfaraldursins á fluggeirann og ferðaþjónustuna þá er til að mynda hægt að horfa til stöðunnar í hittifyrra og eins meta þróunin á milli síðustu mánaða. Af helstu flugvöllum Norðurlanda þá kemur Keflavíkurflugvöllur best út úr fyrri samanburðinum en langverst út úr þeim seinni.