Framförin mest milli ára en forskotið minnkar milli mánaða

Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Mynd: Isavia

Til að meta áhrif heimsfaraldursins á fluggeirann og ferðaþjónustuna þá er til að mynda hægt að horfa til stöðunnar í hittifyrra og eins meta þróunin á milli síðustu mánaða. Af helstu flugvöllum Norðurlanda þá kemur Keflavíkurflugvöllur best út úr fyrri samanburðinum en langverst út úr þeim seinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.