Gefa ekkert upp um aðkomu bankans að stækkunaráformum hótelkeðjunnar

Hótel KEA og Hótel Borg tilheyra Keahótelunum. Landsbankinn stærsti hluthafinn. MYND: KEAHÓTELIN

Forstjóri Keahótelanna segir fyrirtækið standa styrkum fótum eftir endurskipulagningu og endurfjármögnun í viðtali við viðskiptakálf Morgunblaðsins í fyrradag. Í umfjöllun blaðsins er ekki minnst á að K-acquisitions, móðurfélag Keahótelanna, varð gjaldþrota í ársbyrjun. Kröfur í þrotabúið námu 3,8 milljörðum króna en engar eignir fundust.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.